Frá 8 þús.
Korpa efra svæði
Korpa / Úlfarsá er frábær á í fögru umhverfi í landi Reykjavíkur. Áin er um 7 km löng og rennur í bugðum og sveigjum til vesturs og fellur til sjávar í Blikastaðakró. Við Vesturlandsveg skiptir áin stundum um nafn og heitir þar fyrir neðan Korpúlfsstaðaá eða Korpa. Korpa / Úlfarsá er yfirleitt 10-20 metra breið, tær og ekki straumþung. Mikil vinna hefur farið í að laga til og búa til veiðistaði. Þessar lagfæringar á ánni hafa gert hana enn aðgengilegri til fluguveiða.
Höfuðborgarsvæðið
Veiðitímabil: 01.07 - 31.08
Veiðitími er frá 07 - 13 og 15 - 21
Stangir: 1
Agn: fluga
Kvóti: öllum fiski sleppt
Ekkert hús