Frá 64 þús.
Langá
Langá á Mýrum er ein af gjöfulustu og fallegustu laxveiðiám landsins. Hún býður upp á fjölbreytta veiðistaði með góðu aðgengi en alls eru 93 veiðistaðir skráðir. Langáin á upptök sín í Langavatni sem er um 36 km frá ós árinnar en áin fellur í sjó vestan við Borgarnes. Stangaveiði á sér langa sögu í Langá, lengri en almennt þekkist í sögu laxveiðiáa á Íslandi. Sagan er tengd Ensku húsunum á Langárfossi en þau eru talin elstu veiðihús landsins þó þau sinni því hlutverki ekki í dag.
Vesturland, Mýrar
Veiðitímabil: 19.06 - 25.09
Stangir: 8-12
Agn: fluga
Kvóti: 2 á dag á stöng
36 manns í þjónustu