Gleðilega hátíð – opnunartími skrifstofu

Óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar, og þökkum allar samverustundirnar við árbakkann á árinu sem er að líða. Um leið minnum við á að félagaúthlutun er í fullum gangi og verður opin til og með 31. desember.

Smelltu til að að sækja um í félagaúthlutun
Skoða söluskrá 2026

Hátíðaropnun á skrifstofu SVFR og Veiðikortsins:

Þorláksmessa – 23. desember: 8-16 (ATH. Takmörkuð þjónusta)
Aðfangadagur – 24. desember: Lokað
Jóladagur – 25. desember: Lokað
Annar í jólum – 26. desember: Lokað
Gamlársdagur – 31. desember: Lokað
Nýársdagur – 1. janúar: Lokað

By Ingvi Örn Ingvason Fréttir