Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR

Líkt og margir veiðileyfasalar hafa tilkynnt nú að undanförnu vill Stangaveiðifélag Reykjavíkur taka það sérstaklega fram að það verður enginn sjókvíaeldisfiskur á boðstólnum í veiðihúsum á okkar vegum. Undanfarin ár hefur slíkt ekki verið á boðstólnum í okkar veiðihúsum, en í þeim tilfellum sem boðið er upp á eldisfisk, er það bleikja sem ræktuð er … Halda áfram að lesa: Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR