Frá 51 þús
Andakílsá
Andakílsá hentar fluguveiðimönnum einstaklega vel. Andakílsá fellur úr Skorradalsvatni um Andakílsárfoss, en neðan hans er laxveiðisvæðið u.þ.b. 5 kílómetra langt og nær niður að brú á Þjóðveginum ofan bæjarins Ausu. Andakílsá er sérlega hentug fyrir fjölskylduna því aðgengi að veiðistöðum er mjög gott.
Vesturland, Borgarfjörður
Veiðitímabil: 20.06 - 30.09
Stangir: 2, seldar saman
Agn: Fluga
Kvóti: 2 á vakt
7 manns í sjálfsmennsku