Nokkur fjöldi fyrirtækja bjóða félagsmönnum SVFR vildarkjör/afslætti við kaup á vörum þeirra eða þjónustu. Hér finnur þú upplýsingar um fyrirtækin og hvaða kjör eru í boði. Einnig eru nánari leiðbeiningar um hvernig og hvar þú átt að kaupa/bóka eigi það við.
Félagsmenn sem vilja nýta sér kjörin þurfa að sækja vildarkort SVFR í smáforritinu Síminn Pay sem félagsmenn sækja sér á Google “Play Store”. Félagsmenn þurfa ekki að vera viðskiptavinir Síminn Pay og geta nýtt sér smáforritið sér að kostnaðarlausu. Það er síðan í sjálfsvaldi hvers tilboðsgjafa að óska eftir því að fá að sjá vildarkortið í símanum þegar þú ætlar að nýta þér vildarkjörin.
Leitin skilaði engum niðurstöðum