By admin

Fréttir úr Langá

Það er ágætis gangur hjá okkur í Langá þrátt fyrir erfið skilyrði frá 25. júní en þá rigndi hér eld og brennistein sem gerði það að verkum að áin hækkaði um meter í vatni.  Síðan þá hefur hún sjatnað og er núna í sannkölluðu gullvatni.  Það eru reglulega góðar göngur í ána og veiðistaðir að …

Read more Fréttir úr Langá

By admin

Minnum á hreinsunardaginn í Elliðaánum í dag!

Hin svívinsæla hreinsun Elliðaánna sem árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Ákvörðun um þessa dagsetningu var tekin eftir könnun á Fecebook síðu Elliðaánna, þar sem niðurstaðan var sú að afgerandi meirihluti valdi þennan dag. Verður sérstaklega hóað í þá þátttakendur …

Read more Minnum á hreinsunardaginn í Elliðaánum í dag!

By admin

Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

Það var við hátíðlega athöfn við veiðihús Elliðaána sem Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson tilkynnti að Reykvíkingur ársins 2019 er Helga Steffensen sem við þekkjum flest eftir framúrskarandi starf hennar með Brúðubílinn. Lilli var að sjálfsögðu með henni til halds og traust. Fjölmenni var við athöfnina og samkvæmt Jóni Leifi Óskarssyni, félagsmanni númer 88, man …

Read more Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

By admin

Laust í Lax um Versló

Núna þegar verslunarmannahelgin er um það bil hafin að þá er rétt að minnast á það að við eigum til skemmtileg veiðileyfi á ársvæðum okkar, eins og má sjá í vefsölu okkar HÉR . Þar sem laxveiðin er að ná hámarki þessa dagana í mörgum ám að þá er vonin mjög góð á þeim silfraða. …

Read more Laust í Lax um Versló

By admin

Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

Erum með á sérstöku kynningarverði urriðaveiðisvæðin fyrir norðan í Laxárdal, Staðartorfu og Múlatorfu. Þessi kynningarverð eru 40% afsláttur í þessar mögnuðu svæði. Dæmi: Laxárdalur (lokar 29.ágúst) – ein stöng í heilan dag (hálfur/hálfur) – Rétt verð 38.800 kr með fæði og gistingu- kynningarverð 30.440 kr Staðartorfa (lokar 10.sept) – ein stöng í heilan dag (heill …

Read more Kynningarverð fyrir mögnuðu urriðasvæðin fyrir norðan til loka tímabils

By admin

Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

Aðdáendur Varmár geta glaðst, sjóbirtingurinn er mættur af krafti og nóg af honum. Þeir sem stunda ánna vita að áin geymir mikið af stórfiski og höfum við heyrt af mönnum verið að setja í þá síðustu daga og vikur. Við fengum skeyti frá veiðimanninum og leiðsögumanni Ómari Smára sem brá sér í ánna í örskotsstundu, …

Read more Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

By admin

Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu

Veiðitímabilið 2018 er að renna sitt skeið og vonandi hafa veiðimenn skapað skemmtilegar minningar í veiðinni í sumar. Margir festa veiðiminningarnar á mynd eða myndband og nú langar SVFR að kalla eftir slíkum myndum frá ársvæðum félagsins. Á haustmánuðum munum við síðan velja bestu veiðimyndirnar og verðlauna myndasmiðina með veiðileyfum á næsta veiðisumri. Myndirnar viljum …

Read more Sendu okkur veiðimynd frá sumrinu