By admin

Umsóknarferli í fullum gangi

Nú er síðasta vika í félagsúthlutun í gangi, en frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti næstkomandi sunnudag 13. janúar. Eins og undanfarin ár, þá er mestur umsóknarþunginn í Elliðaárnar, en einnig er töluverður umsóknarþungi í Haukadalsá, Straumfjarðará, Gljúfurá, Laugardalsá, Gufudalsá og Flókadalsá. Við mælum með að félagsmenn verði frekar fyrr á …

Read more Umsóknarferli í fullum gangi

By Brynjar Hreggviðsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor – Skráning er hafin!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Það er mikill hvalreki að fá jafn flottan kennara til liðs við okkur, enda býr hann að yfirgripsmikilli þekkingu. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop og Guideline …

Read more Flugukastnámskeið með Klaus Frimor – Skráning er hafin!

By admin

Villur í Söluskrá SVFR

Eins og oft þegar mannshöndin kemur að, þá slæðast inn villur í prentað efni, Söluskrá SVFR var engin undantekning þetta árið, en við fengum ábendingar um það nú í dag. Verðskrá í Bíldsfell er því miður vitlaus eins og hún kemur fram og er hún sem hér segir: Þess má geta að frábær veiði var …

Read more Villur í Söluskrá SVFR

By Brynjar Hreggviðsson

Nýjar og þægilegar greiðsluleiðir og ekki gleyma ferðagjöfinni!

Núna geta þeir sem versla á vefsölunni borgað í gegnum Siminn Pay, fengið sent netgíro eða borgað í gegnum kortaþjónustu Valitor. Með því að niðurhala Síminn Pay appinu verður ennþá auðveldara að versla í gegnum vefsöluna en hægt er að fá greiðsluskiptingu í gegnum appið sem og inn á Netgíró. Við viljum einnig benda viðskiptavinum …

Read more Nýjar og þægilegar greiðsluleiðir og ekki gleyma ferðagjöfinni!

By admin

Langþráður fréttapakki

Nú er alltof langt um liðið síðan við höfum tekið stöðuna í ánum okkar og miðlað þeim upplýsingum til ykkar kæru félagsmenn. Nú í morgunsárið höfum við hringt í þá sem hafa verið við veiðar undanfarið og falast eftir fréttum en ekki alltaf haft erindi sem erfiði. Hér eru þó þær fréttir sem við höfum …

Read more Langþráður fréttapakki

By admin

Síðustu tímar umsóknarferlis

Nú er umsóknarferli félagsmanna að líða undir lok, en lokað verður fyrir umsóknir á miðnætti í kvöld. Ef einhverjir félagsmenn lenda í vandræðum með sínar umsóknir þá verður opið á skrifstofu SVFR allan daginn á morgun, þannig að það er hægt að senda tölvupóst  svfr@svfr.is eða hringja 568-6050 ef félagsmenn hafa lent í einhverjum vandræðum …

Read more Síðustu tímar umsóknarferlis

By admin

Aðalfundur SVFR 24. febrúar

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Þar munu fara fram venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Á mánudaginn næstkomandi opnar fyrir utankjörfundar atkvæðagreiðslu á skrifstofu félagsins sem verður hægt …

Read more Aðalfundur SVFR 24. febrúar

By admin

Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur sent inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi til Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. SVFR hefur verið virkur þáttakandi í náttúruvernd og slær hvergi slöku við þegar kemur að fiskeldinu. “SVFR er ekki á móti fiskeldi en hefur hinsvegar ávallt lagst gegn sjókvíaeldi á norskættuðum …

Read more Umsögn SVFR vegna breytinga á fiskeldislöggjöfinni