By Brynjar Hreggviðsson

Vorveiðin í Elliðaánum hefst á morgun!

Vorveiðin í Elliðaánum hefst á morgun 1. Maí. Þá egna veiðimenn fyrir silung á efri parti Elliðaánna. Veiðisvæðið er frá Höfuðhyl sem er efsti veiðistaðurinn í ánum og niður í Hraun sem er spölkorn ofan við Vatnsveitubrúna. Veiðileyfi eru seld hálfan dag í senn, morgunvaktin er frá kl. 7 til 13 og síðdegisvaktin er frá …

Lesa meira Vorveiðin í Elliðaánum hefst á morgun!

By Brynjar Hreggviðsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor – Skráning er hafin!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Það er mikill hvalreki að fá jafn flottan kennara til liðs við okkur, enda býr hann að yfirgripsmikilli þekkingu. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop og Guideline …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor – Skráning er hafin!

By Brynjar Hreggviðsson

MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!

Á undanförnum árum hefur veiðimönnum verið heimilt að veiða á maðk í neðsta hluta Leirvogsár. Maðkveiðimenn hafa því eingöngu haft afnot af litlum hluta árinnar, upp að “Gömlu brú”, og veiðiálagið hefur því verið mjög misjafnt eftir svæðum. Stjórn SVFR hefur ákveðið að breyta þessu og heimila maðkveiði í allri ánni, í júní, júlí og …

Lesa meira MAÐKVEIÐI HEIMIL UM ALLA LEIRVOGSÁ!

By Brynjar Hreggviðsson

Nýjar og þægilegar greiðsluleiðir og ekki gleyma ferðagjöfinni!

Núna geta þeir sem versla á vefsölunni borgað í gegnum Siminn Pay, fengið sent netgíro eða borgað í gegnum kortaþjónustu Valitor. Með því að niðurhala Síminn Pay appinu verður ennþá auðveldara að versla í gegnum vefsöluna en hægt er að fá greiðsluskiptingu í gegnum appið sem og inn á Netgíró. Við viljum einnig benda viðskiptavinum …

Lesa meira Nýjar og þægilegar greiðsluleiðir og ekki gleyma ferðagjöfinni!

By Brynjar Hreggviðsson

Við erum 82 ára gömul í dag og ætlum að gefa opnunardag Elliðaáa í skemmtilegum gjafaleik!

í dag 17.maí á SVFR afmæli og viljum við óska félagsmönnum og velunnurum til hamingju með daginn en félagið var stofnað 17.maí 1939. Viljum við þakka okkar félagsmönnum fyrir samfylgdina og er ljóst að félagið er í öflugri sókn. Í tilefni afmælisins viljum við efna til Instagram leiks þar sem tveir heppnir fá veiðileyfi fyrir …

Lesa meira Við erum 82 ára gömul í dag og ætlum að gefa opnunardag Elliðaáa í skemmtilegum gjafaleik!