Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Laxveiði og silungsveiði fyrir unga sem aldna

Laxveiði og silungsveiði í ám og vötnum um allt land fyrir félagsmenn SVFR.

SKRÁÐU ÞIG Í FÉLAGIÐ
  • eldvatnsbotnar-holger-3

Breytingar í Eldvatnsbotnum

|Slökkt á athugasemdum við Breytingar í Eldvatnsbotnum

Í Eldvatnsbotnum er að finna snemmgenginn stofn sjóbirtinga sem getur náð mikilli stærð. Stjórn SVFR hefur ákveðið að öllum sjóbirting sem veiðist verði sleppt til að byggja stofninn frekar upp. Sjóbirtingur getur orðið bæði gamall og stór ef hann fær frið til að vaxa en […]

  • imi_7362

Nýr samningur um Gufudalsá

|Slökkt á athugasemdum við Nýr samningur um Gufudalsá

SVFR hefur tryggt sér áframhaldandi veiðirétt í Gufudalsá til næstu ára en þessi skemmtilega og gjöfula sjóbleikjuá hefur verið vinsæl meðal félagsmanna. Fyrir sumarið verður ráðist í endurbætur á aðstöðu á svæðinu en gott hús er á staðnum þar sem stórfjölskyldan getur átt góðar stundir […]

  • img_03831

Gjafabréf SVFR – Frábær jólagjöf!

|Slökkt á athugasemdum við Gjafabréf SVFR – Frábær jólagjöf!

Það er fátt sem gleður veiðimenn meira en veiðileyfi. Aðstandendur veiðimanna sem vilja kæta þá á jólunum geta laumað gjafabréfi frá SVFR í jólapakkann. Hægt er að kaupa gjafabréf með tiltekinni inneign sem nýtist upp í veiðileyfi næsta sumars og hægt er að kaupa þessi […]

  • kortid2017lowrez

Veiðikortið 2017 að koma út

|Slökkt á athugasemdum við Veiðikortið 2017 að koma út

Veiðikortið ættu flestir, ef ekki allir, veiðimenn að þekkja. Kortið er það besta sem komið hefur fyrir íslenska veiðimenn síðan ullarnærföt voru fundin upp. Með Veiðikortið í vasanum eru handhafar með leyfi til veiða í yfir 30 stöðuvötnum víðsvegar um landið og skyldi því engan […]

  • 40 Efri Hvítstaðahylur 3_640x427

Dagskrá á opnu húsi á föstudaginn

|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá á opnu húsi á föstudaginn

Kæru félagar,

Eins og kom fram hér um daginn verður fyrsta opna hús vetrarins haldið næstkomandi föstudagskvöld, 2. desember. Herlegheitin fara fram í Rafveituheimilinu svokallaða að Rafstöðvarvegi 20. Þá er keyrt framhjá skrifstofu SVFR og áfram upp Rafstöðvarveginn og að félagsheimilinu sem þar er á hægri […]

  • Hítará_brúarfoss1500x528

Fyrsta opna hús vetrarins

|Slökkt á athugasemdum við Fyrsta opna hús vetrarins

Kæru veiðimenn- og konur nær og fjær. Það er komið að því sem allir hafa beðið eftir, fyrsta opna hús SVFR veturinn 2016/2017 verður haldið í Rafveituheimili í Elliðaárdal, föstudagskvöldið 2. desember. Húsið opnar kl. 20:00 og verður dagskráin að venju stórglæsileg en þó nánar […]

  • marina_gibson

Fyrsta opna hús Kvennadeildarinnar á föstudaginn

|Slökkt á athugasemdum við Fyrsta opna hús Kvennadeildarinnar á föstudaginn

Innan vébanda SVFR er starfrækt kvennadeild en markmið hennar eru að gera veg veiðikvenna meiri og vekja áhuga annarra kvenna á þessari dásamlegu íþrótt sem stangveiði er.

Meðal annars er stefnt að því að vera með opin hús reglulega yfir vetrartímann fyrir konur sem hafa áhuga á […]

  • grjótá tálmi

Grjótá – Tálmi uppgjör 2016

|Slökkt á athugasemdum við Grjótá – Tálmi uppgjör 2016

Eins og fram hefur komið að undanförnu eru veiðibækur úr ánum að skila sér til okkar á skrifstofuna þessa dagana. Ein slík kom til okkar í vikunni en það er veiðibókin úr Grjótá – Tálma. Fyrir þá sem ekki þekkja eru það hliðarár Hítarár á […]

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd