Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Laxveiði og silungsveiði fyrir unga sem aldna

Laxveiði og silungsveiði í ám og vötnum um allt land fyrir félagsmenn SVFR.

  • flóka5

Flott veiði í Efri-Flókadalsá

|Slökkt á athugasemdum við Flott veiði í Efri-Flókadalsá

Flott veiði hefur verið í Efri-Flókadalsá undanfarna daga. Við heyrðum í einum veiðimanni sem var að klára veiði nú í hádeginu og fengu þeir félagarnir um 40 bleikjur á tveim vöktum og sáu töluvert mikið af bleikju, bæði staðbundinni og sjóbleikju. Þess má geta að […]

  • AR-160709254

Austurbakki Hólsár er góðum gír

|Slökkt á athugasemdum við Austurbakki Hólsár er góðum gír

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með eitt holl til sölu á eystri bakka Hólsár í sumar og það munar ekki um veiðina þar núna, um 200 laxar eru komnir á land og meirihlutinn af því er vænn tveggja ára lax. Laxinn hefur verið að veiðast alveg frá neðsta […]

  • 20160629_140900

Veiðimaðurinn nr. 202

|Slökkt á athugasemdum við Veiðimaðurinn nr. 202

Brakandi ferskur Veiðimaður nr. 202 var að koma úr prentun og er að gera sig kláran til útsendinga til félagsmanna og áskrifenda.

Það kennir ýmissa grasa í þessu nýjasta blaði og má þar nefna, Leynivopn sumarsins, Sigþór Steinn Ólafsson opnar fluguboxið, Veiðistaðalýsing af Efri Flókadalsá, Nýr […]

  • Langá 80 cm

Staðan í Langá

|Slökkt á athugasemdum við Staðan í Langá

Við fengum skeyti frá Karli Lúðvíkssyni staðarhaldara í Langá af stöðu mála þar á bænum.
Hann hafði þetta að segja:

„Það er óhætt að segja að staðan í Langá sé engu lík því í dag er áin 139 löxum þrátt fyrir kalt vatn og og frekar […]

  • áH elliðaár

Laxveiðin fer vel af stað hjá SVFR

|Slökkt á athugasemdum við Laxveiðin fer vel af stað hjá SVFR

Laxveiðin hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur fer af stað með krafti.
Núna opnar hver áin á fætur annarri og hérna tókum við saman fréttapakka af svæðunum okkar:
Smelltu hérna

  • 12910292_10154065699793866_735664068_n

Tiltektardagur í Varmá – Veiðidagur í verðlaun fyrir þátttakendur

|Slökkt á athugasemdum við Tiltektardagur í Varmá – Veiðidagur í verðlaun fyrir þátttakendur

Laugardaginn næstkomandi 11 júní fer fram tiltekt við Varmá í Hveragerði.
Mæting kl 10:00 við Stöðvarhyl þar sem menn bera saman bækur og skipuleggja tiltekina.
Við hvetjum sem flesta til að mæta því margar hendur vinna létt verk og það er skemmtilegt að hafa umhverfið sitt […]

  • OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 7. júní

|Slökkt á athugasemdum við Hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 7. júní

Hreinsun Elliðaánna fer fram þriðjudaginn 7. júní nk. og er þess vænst að velunnarar Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki Stangaveiðifélags Reykjavíkur lið. Vart þarf að hafa orð á mikilvægi þess að halda umhverfi Elliðaánna hreinu, enda eru Elliðaárnar andlit félagsins út á við.

Mæting er […]

  • ellidaarDSC_8456-2

Laxinn er mættur í Elliðaárnar (STAÐFEST)

|Slökkt á athugasemdum við Laxinn er mættur í Elliðaárnar (STAÐFEST)

Það sást til laxa í morgun bæði á Breiðunni og í Sjávarfossi í Elliðaánum.
Samkvæmt sjónarvottum var laxa lurkur á svamli í fossinum.
Laxinn er því staðfest mættur inn fyrir bæjarmörkin í perluna í Elliðaárdalnum.
Við finnum fyrir mikilli spennu veiðimanna á opnun laxveiðiána og þessar […]

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd