Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • 116cm

Gljúfurá á góðu róli

|Comments Off

Það virðist vera góður gangur á laxgengd í Gljúfurá þessa dagana og ekki skemmir fyrir þessi svaka lax sem gékk í gegnum teljarann 23. júní síðastliðinn.

Á síðustu 30 dögum hafa 85 laxar gengið í gegnum […]

  • VM200 - forsíða

75 ára afmælisblað Veiðimannsins

|Comments Off

75 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út. Í þessu 200. tölublaði málgagns stangveiðimanna er komið víða við en blaðið kom fyrst út í Reykjavík árið 1940 enda var fullt tilefni til eins og lesa mátti […]

  • VF2015

Veiðidagur fjölskyldunnar 2015

|Comments Off

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 28. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Landssamband Stangaveiðifélaga hefur staðið fyrir Veiðidegi fjölskyldunnar í á þriðja áratug ásamt veiðiréttareigendum.

Hugmyndin […]

  • 10685460_10153372975232769_6897648697330635779_n

Opnanir ársvæða SVFR

|Comments Off

Mörg ársvæði SVFR opnuðu nú um helgina, Elliðaárnar, Haukadalsá, Hítárá og Langá.

Elliðaárnar opnuðu með 8 löxum og var það Reykvíkingur ársins, Hanna Guðrún Sigurjónsdóttir sem braut ísinn. Teljarinn opnaði í lok síðustu viku og því […]

  • Laxel í Lögninni

|Comments Off

Nýjar flugur fyrir sumarið

Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015.

Fræðslunefnd SVFR ásamt Sigurði Pálssyni, stórveiðimanni og fluguhnýtara, tók innsendar flugur […]

  • Hítará fyrsti laxinn 2015

Af Hítará

|Comments Off

Fyrsti laxinn í Hítará kom í land á morgun í Breiðinni í morgun.
Laxinn var 73 cm, grálúsugur og tók Frances Kónhaus túpu.
Áin er mjög vatnsmikil og kvöld og aðstæður því krefjandi.
Veiðimenn sáu laxa stökkva á […]

  • Varmá Elías5

Fréttaskot úr Varmá

|Comments Off

Hann Elías Pétur fór í Varmá á vikunni ásamt veiðifélaga sínum og þeir gerðu fína veiði.
Við gefum honum orðið: ,,á land kom 68 cm birtingur, nýgenginn. Þrjár bleikjur á bilinu 2-5kg og þrír urriðar 2,4 […]

  • Lax úr opnun í Hauku

Laxveiðin er að hefjast hjá SVFR

|Comments Off

Á myndinni er meistarinn Kristján Sveinsson kampakátur með maríulaxinn sinn úr ómerktum hyl í Haukadalsá 22. júní 2013.
Laxinn tók lítinn Kolskegg í yfirborðinu, stökk allur upp úr á ánni á eftir flugunni og lét alla […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd