Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • IMG_4261

Laxveiði í Ytri Rangá

|Slökkt á athugasemdum við Laxveiði í Ytri Rangá

Kæru félagsmenn, helgina 17 og 18 október næstkomandi býður Stangaveiðifélag Reykjavíkur upp á veiði í Ytri Rangá. Veitt er frá morgni til kvölds, laugardag og sunnudag. Lausar eru 6 stangir hvorn daginn og verð á stangardag er […]

  • OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Lokatölur úr Andakílsá

|Slökkt á athugasemdum við Lokatölur úr Andakílsá

Nú er veiði lokið í laxveiðiám Stangaveiðifélags Reykjavíkur eftir frábært sumar.
Lokatölur eru enn að berast og verið er að fara yfir veiðibækurnar.
Andakílsá kom mjög vel út þetta árið þar sem 397 laxar voru skráðir til […]

  • Varmá Elías5

Varmá í Hveragerði

|Slökkt á athugasemdum við Varmá í Hveragerði

Veitt er í Varmá út 20. október.
Töluvert er af lausum leyfum í mánuðinum og því ekki úr vegi að hvetja fólk til að skella sér í síðustu veiðiferð sumarsins.
Það er gott vatni í ánni og […]

  • Laxel í Lögninni

Forúthlutun hafin hjá SVFR

|Slökkt á athugasemdum við Forúthlutun hafin hjá SVFR

Nú er hafin forúthlutun hjá SVFR fyrir veiðisumarið 2016. Forúthlutun er öllum opin og eru félagsmenn SVFR hvattir til þess að kynna sér vel hvaða svæði eru í forúthlutun að þessu sinni og sækja um […]

  • sjobbi 2

Lausar stangir í sjóbirting í Hítará

|Slökkt á athugasemdum við Lausar stangir í sjóbirting í Hítará

Næstu daga eru stangir lausar á stangli í sjóbirtingsveiði í Hítará.
Haustveiðin í Hítará er tilvalin leið til að enda sumarið.
Veitt er frá morgni til kvölds á 3 stangir frá ósi til og með Festarfljóti.
Skylduslepping er […]

  • Bjargstrengur að hausti (2)

Stakir dagar í Langá án fæðis og gistiskyldu

|Slökkt á athugasemdum við Stakir dagar í Langá án fæðis og gistiskyldu

Hagkvæm leið í góða veiði

Það er gaman á Langárbökkum þessa dagana en veiðin í ánni er komin yfir 2.300 laxa sem er aldeilis frábært. Nú þegar er sumarið það fjórða besta í ánni og ekki […]

  • EllidaarDSC_8513-2

Lax lax Lax

|Slökkt á athugasemdum við Lax lax Lax

Veiðikonur og menn eru enn að gera gott mót í laxveiðiánnum sem eru innan vébanda Stangaveiðifélags Reykjavíkur.
Það er mikið af laxi í Hítará, gott vatn og enn er að veiðast ágætlega.
Í Langá er […]

  • charon

Silungasvæðið Þrastarlundi

|Slökkt á athugasemdum við Silungasvæðið Þrastarlundi

Við fengum skemmtilegt skeyti frá veiðimanni sem var við veiðar á silungasvæði Þrastarlundar 1. september.
Það var svo hljóðandi:

„Komið þið sæl

Ég fór á silungasvæðið við Þrastarlund 1. september.
Fallegt og kyrrt veður, silungar að vaka í miklum […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd