Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • L1010901

Síðasta Hnýttu Bíttu kvöldið 23 apríl

|Lokað fyrir athugasemdir

Síðasta Hnýttu og bíttu kvöld vetrarins verður haldið í dalnum fimmtudagskvöldið 23. apríl. Mæting er eins og áður klukkan 19:30 að Rafstöðvarvegi 14 og er verkefni kvöldsins að bæta hnýtingartækni sína. Það er sem áður […]

  • thingvellir

Veiði hafin í Þingvallavatni

|Lokað fyrir athugasemdir

Veiðin hófst í Þingvallavatni í morgun.
Það er kulda og hráslagalegt við vatnið, töluvert rok og ölduhæð þar sem sér í vatnið.
Það er klaki og ískrap á stórum hluta vatnsins en klakinn er við það að […]

  • Sjóbirtingur

Fín veiði í Steinsmýrarvötnum

|Lokað fyrir athugasemdir

Það hefur verið glimrandi fín veiði í Steinsmýrarvötnum hjá síðustu veiðimönnum.
Síðasta holl var með 20 fiska og hollið þar á undan 24.
Flottir fiskar og töluvert fjör þegar hlýna tekur á daginn.
Veiðin samanstendur nær eingöngu af sjóbirtingum […]

  • Nielsen

Veiðistaðalýsing-Þingvallavatn

|Lokað fyrir athugasemdir

Inn á vefsíðu Veiðikortsins er skemmtileg kynning um veiði í Þingvallavatni fyrir landi Þjóðgarðsins.
Veiði í vatninu hefst í 20 apríl næstkomandi og því er gaman að lesa sér aðeins til um brögðin til að freista […]

  • 29 Þjófahylur

Veiðikvöld í Dalnum fimmtudaginn 16. apríl-Gljúfurá

|Lokað fyrir athugasemdir

Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt.
Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Kvöldið er fimmtudaginn 16. apríl kl 20:00 en húsið […]

  • maxresdefault

Stangaveiðimenn og konur Athugið

|Lokað fyrir athugasemdir

Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 12. apríl í T.B.R. húsinu Gnoðavogi 1 kl 20:00.
Kennt er 12, 19 og 26 apríl auk 3 maí. Námskeiðið er sem sagt fjóra sunnudaga í röð.
Lagðar eru til stangir og […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd