Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Laxveiði og silungsveiði fyrir unga sem aldna

Laxveiði og silungsveiði í ám og vötnum um allt land fyrir félagsmenn SVFR.

  • áH elliðaár

Laxveiðin fer vel af stað hjá SVFR

|Slökkt á athugasemdum við Laxveiðin fer vel af stað hjá SVFR

Laxveiðin hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur fer af stað með krafti.
Núna opnar hver áin á fætur annarri og hérna tókum við saman fréttapakka af svæðunum okkar:
Smelltu hérna

  • 12910292_10154065699793866_735664068_n

Tiltektardagur í Varmá – Veiðidagur í verðlaun fyrir þátttakendur

|Slökkt á athugasemdum við Tiltektardagur í Varmá – Veiðidagur í verðlaun fyrir þátttakendur

Laugardaginn næstkomandi 11 júní fer fram tiltekt við Varmá í Hveragerði.
Mæting kl 10:00 við Stöðvarhyl þar sem menn bera saman bækur og skipuleggja tiltekina.
Við hvetjum sem flesta til að mæta því margar hendur vinna létt verk og það er skemmtilegt að hafa umhverfið sitt […]

  • OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 7. júní

|Slökkt á athugasemdum við Hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 7. júní

Hreinsun Elliðaánna fer fram þriðjudaginn 7. júní nk. og er þess vænst að velunnarar Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki Stangaveiðifélags Reykjavíkur lið. Vart þarf að hafa orð á mikilvægi þess að halda umhverfi Elliðaánna hreinu, enda eru Elliðaárnar andlit félagsins út á við.

Mæting er […]

  • ellidaarDSC_8456-2

Laxinn er mættur í Elliðaárnar (STAÐFEST)

|Slökkt á athugasemdum við Laxinn er mættur í Elliðaárnar (STAÐFEST)

Það sást til laxa í morgun bæði á Breiðunni og í Sjávarfossi í Elliðaánum.
Samkvæmt sjónarvottum var laxa lurkur á svamli í fossinum.
Laxinn er því staðfest mættur inn fyrir bæjarmörkin í perluna í Elliðaárdalnum.
Við finnum fyrir mikilli spennu veiðimanna á opnun laxveiðiána og þessar […]

  • VEIDI-2016-01-47-1

Sumarhátíð Veiðihornsins

|Slökkt á athugasemdum við Sumarhátíð Veiðihornsins

Árleg sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en þetta er sjötta árið í röð þar sem Veiðihornið býður til veislu fyrstu helgina í júní og fagnar þar með nýju veiðisumri.

Margt verður í boði um helgina:
Nýtt veiðiblað Veiðihornsins, Veiði 2016 er að koma út […]

  • 10685460_10153372975232769_6897648697330635779_n

Laxinn er mættur í Langá

|Slökkt á athugasemdum við Laxinn er mættur í Langá

Strax eftir að teljarinn var settur niður við Skuggafoss, fyrir síðustu helgi, fór lax í gegnum hann. Fyrsti laxinn sem var myndaður mældist 79 cm. Þetta er mjög snemmt fyrir Langá og veit á gott fyrir byrjun veiðitímabilsins. Einnig sást til laxa í Strengjunum og á Breiðunni. […]

  • Germany 67 cm

Laxá í Þingeyjarsýslu

|Slökkt á athugasemdum við Laxá í Þingeyjarsýslu

Laxá í Mývatnssveit og Laxá í Laxárdal, urriðasvæði Stangaveiðifélags Reykjavíkur norður í landi, opnuðu dyr sínar fyrir veiðimönnum á sunnudaginn. Veiðimenn opnunarhollsins standa vaktina þangað til á hádegi á morgun. Fram að þessu hefur veiðin farið nokkuð vel af stað en skilyrði eru frekar erfið, […]

  • Laxa í Laxárdal og Mývatnssveit 051

Staðar og Múlatorfa

|Slökkt á athugasemdum við Staðar og Múlatorfa

Kæru veiðimenn,

aðgengi að Staðartorfu í vor er mjög slæmt. Áin rústaði vegslóðum og hliðum í miklum vatnavöxtum síðustu dag. Áin flæddi upp á engi og því eru vegslóðar alla leiðina niður að Staðarstíflu í mjög slæmu standi þetta vorið. Við brýnum því fyrir veiðimönnum að […]

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd