Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Laxveiði og silungsveiði fyrir unga sem aldna

Laxveiði og silungsveiði í ám og vötnum um allt land fyrir félagsmenn SVFR.

  • áH elliðaár

Elliðaár 2016

|Slökkt á athugasemdum við Elliðaár 2016

Þá eru veiðibækurnar fyrir Elliðaárnar komnar í hús og því rétt að renna aðeins yfir hvernig sumarið var. Samtals eru skráðir í veiðibækur 675 laxar sumarið 2016 og er það aðeins undir meðaltali 5 ára á undan (890 laxar). Það var sama vandamál í Elliðaánum […]

  • Þingvallaurriði

Urriðaganga á laugardaginn

|Slökkt á athugasemdum við Urriðaganga á laugardaginn

Hin stórskemmtilega og jafnframt árlega Urriðaganga á Þingvöllum verður farin á laugardaginn kemur, þann 15. október. Það er að vanda Jóhannes Sturlaugsson sem sér um gönguna en hann sendi okkur eftirfarandi skeyti:
Sæl verið þið,

Ég sendi ykkur þessar línur til að láta vita af því að […]

  • Gljúfurá Borgarfirði

Gljúfurá – Uppgjör 2016

|Slökkt á athugasemdum við Gljúfurá – Uppgjör 2016

Gljúfurá í Borgarfirði er á sem á sér marga og góða unnendur. Veiði í ánni hefur aukist undanfarin ár og var 5 ára meðaltal í ánni, að undanskildu árinu 2016, samtals 446 laxar á ári. Samkvæmt Angling.is var meðaltal áranna 1974 – 2008 rúmlega 200 […]

  • Andakilsa

Andakílsá sumarið 2016

|Slökkt á athugasemdum við Andakílsá sumarið 2016

Andakílsá er í uppáhaldi hjá ófáum félagsmönnum SVFR og skyldi engan undra enda áin stórskemmtileg og veiðin þar oft á tíðum frábær. Sumarið 2016 var ekki það besta í Andakílsá en heldur ekki það versta. Það reyndist vera undir meðallagi gott en í ár voru […]

  • Regnbogasilungur

Regnbogasilungur – Jafnvel meiri spellvirki en minkurinn

|Slökkt á athugasemdum við Regnbogasilungur – Jafnvel meiri spellvirki en minkurinn

Okkur hefur borist eftirfarandi tilkynning vegna frétta þess efnis að Regnbogasilungur veiðist nú víða um land. Við hvetjum alla okkar félagsmenn að tilkynna okkur það ef Regnbogasilungur veiðist á okkar svæðum og víðar.
Regnbogi er jafnvel meiri spellvirki en minkurinn

Hjálögð er áfangaskýrsla um tilkynningar um regnbogasilung […]

  • Bíldsfell - Sog

Veiðifréttir úr Sogi

|Slökkt á athugasemdum við Veiðifréttir úr Sogi

Nú er búið að loka fyrir veiði í Soginu fyrir árið 2016 og veiðitölur eru komnar í hús til okkar. Við höfum fengið smá skammir í hattinn fyrir fréttaleysi úr Soginu í sumar og við verðum því miður að bera því fyrir okkur að það […]

  • AS2P0906

Breytingar í Laxárdal

|Slökkt á athugasemdum við Breytingar í Laxárdal

Nýverið skrifaði SVFR undir framlengingu á samning um leigu á Laxárdal og Mývatnssveit og munum við því halda áfram að bjóða félagsmönnum okkar veiðileyfi á þeim frábæru svæðum næstu ár. Með nýjum samningi munum við gera breytingar á reglum og verðum fyrir Laxárdalinn og margir […]

  • langa_minnkad

Veiðifréttir á mánudegi

|Slökkt á athugasemdum við Veiðifréttir á mánudegi

Nú er heldur betur farið að síga á seinni hlutann á veiðitímabilinu 2016. Laxveiðiánum hefur nú flestum verið lokað eða verður lokað á allra næstu dögum að undanskildum þeim sem styðjast að megninu til við gönguseiðasleppingar. Þetta hefur verið skrýtið veiðitímabil að mörgu leyti og […]

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd