Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • Gljufura 30 Neðsti foss #2

Gljúfurá á fínu róli

|Comments Off

Vel hefur veiðst í Gljúfurá það sem af er ári. Tæplega 430 laxar eru komnir á land og um 1000 laxar hafa gengið teljarann. Það hefur aðeins róast yfir tökunni síðustu daga en hollin eru samt […]

  • bíldsfell

Tilboð í Bíldsfellið 31 ágúst

|Comments Off

Vegna forfalla fengum við í endursölu til okkar stangir í Sogið á svæði Bíldsfells.
Veiðin í Soginu er mjög skemmtileg þessa stundina eins og annars staðar.
Verð á dagsstöng er 39.900 krónur og þú getur nálgast veiðileyfin […]

  • Langá strengir undir vatni

Fréttaskot frá Langárbökkum

|Comments Off

Langá hefur verið að sýna allar sínar bestu hliðar í sumar og miðað við gang mála þar síðustu daga á áinn mikið inni. Holl sem lauk veiðum á hádegi í dag var með 67 laxa […]

  • Langár lax

Fanta góður gangur í Langá

|Comments Off

Að gefnu tilefni viljum við benda veiðimönnum á að vel er að veiðast í Langá þessa dagana.
Áin er loðin af fiski og á morgunvakt dagsins komu 40 laxar á land.
Það er enn er töluvert af […]

  • 11892262_1190265781000134_6977691775423123372_n

Flott veiði í Hjaltadalsá

|Comments Off

Flott veiði hefur verið á veiðisvæði Hjaltadalsár og Kolku undanfarna daga, en veiðimenn sem voru að klára þar veiði fengu 48 bleikjur og 2 laxa á 2 dögum. Nú hefur verið bætt enn í þar […]

  • undirskrift

Nýr samningur um Fáskrúð í Dölum

|Comments Off

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Laxdæla skrifuðu undir nýjan langtíma leigusamningum veiðiréttinn í Fáskrúð í Dölum.

Fáskrúð hefur verið gífurlega vinsæl á meðal félagsmanna SVFR og er þetta því mikið fagnaðarefni fyrir félagsmenn. Veiðin í Fáskrúði í […]

  • Hornið upp

Haukadalsá í góðum málum- Laus holl næstu daga

|Comments Off

Í hádeginu lauk tveggja daga holl í Haukadalsá veiðum eftir hrikalega skemmtilegan tíma.
Hollið landaði 45 löxum og þar af voru þrír veiðimenn með sína fyrstu laxa. Spennandi tímar framundan á bökkum Haukadalsár og núna er […]

  • IMG_5938

Fréttir úr Soginu

|Comments Off

Eftir heldur rólega byrjun í Bíldsfelli er farið að færast fjör í leikinn. Þann 31. júlí voru komnir um 70 laxar í bókina í Bíldsfelli en í morgun var talan komin yfir 115 laxa. 1. […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd